Verslunin veit betur en þú hvað þú ætlar að kaupa

Sölusálfræði er fræðigrein sem seljendur vöru og þjónustu nýta sér við að hvetja okkur til að kaupa meira en við ætlum okkur. Viðskiptavinurinn er mikið rannsakað umfangsefni og hefur þessi fræðigrein flokkað okkur í yfir fjörutíu týpur af kaupendum. Ein aðferð sem notuð hefur verið er eftirlit. Þá er okkur fylgt eftir án okkar vitundar og…

Read More