Sparikrukkan – vika 21

Kæru vinir, Nú er vika 21 og við setjum 2100 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 23.100 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar: Fækkaðu áskriftum á sjónvarpsstöðvum. Mörg okkar getum ekki horft á allt sem er í boði og þá er sniðugt að hætta með þær áskriftir sem minnst er horft á. Fylgstu með í nokkrar vikur hvaða…

Read More