Sparikrukkan – vika 34

Kæru vinir, Nú er vika 34 og við setjum 3.400 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 59.5000 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að geyma matarafganga og borða sem nesti í vinnunni. Borga skuldir eða spara? Þessi spurning kemur oft upp í samtölum mínum við fólk sem er að fara yfir fjármálin sín. Tökum sem dæmi hjón…

Read More

Fjármál og ADHD

Í nútímasamfélagi greiðum við fyrir lífsgæði okkar með peningum. Við greiðum fyrir efnisleg lífsgæði áborð við mat, föt og húsnæði, menningarleg lífsgæði eins og ýmis konar afþreyingu, og siðferðisleg lífsgæði eins og trú, vináttu og stjórnmálaskoðanir. Fátækt er þegar við getum ekki aflað okkur eitthvert þessara lífsgæða og þar með skerðum gæði daglegs lífs (Haukur…

Read More

Hvað er kaupæði?

Hvað eru hömlulaus kaup og eyðsla? Fólk sem „missir sig“ eða kaupa sig “rænulaus”, fullnota heimildina á kreditkortunum eru oft með kaupfíkn, eða kaupáráttu.  Þau trúa að ef þau versla muni þeim líða betur. Kaupárátta og eyðsluárátta fær fólk almennt til að líða verr.  Þetta er sambærilegt annarri áráttuhegðun og hefur oft sama hegðunarmunstur og…

Read More

Þeir sem skulda tapa alltaf

Gunnar Smári Egilsson skrifaði í Fréttatímann 21. júlí 2015. Birt með góðfúslegu leyfi hans : Skoðum aðeins hvernig kjör fólks breyttust frá aldamótum og fram til 2007; á árunum sem leiddu til hruns efnahagslífsins. Á þessum sjö árum jukust atvinnutekjur einstaklinga um 46 prósent á föstu verðlagi. Heildartekjurnar jukust mun meira vegna mikillar hækkunar fjármagnstekna…

Read More

Er fjárhagsvandi hegðunarvandi?

Þrír áhættuþættir hafa áhrif á hegðun okkar í skuldsetningum. Barnsleg hugsun um að það sem við erum að fara að gera reddist, þrýstingur frá maka, fjölskyldu, vinum og öllu samfélaginu um að taka ákvörðun, og auðvelt aðgengi að lánum og fyrirgreiðslum. Skýrslan  Fjöl­skyld­ur sem misstu hús­næði sitt á nauðung­ar­sölu á Suður­nesj­um 2008–2011, eft­ir Láru Krist­ínu…

Read More

Er greidd skuld glatað fé?

Samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup er rúmlega helmingur landsmanna í fjárhagsvanda og getur þess vegna ekki brugðist við óvæntum útgjöldum. Rúmlega 35 prósent ná endum saman, 11 prósent ekki. Þetta þýðir einfaldlega það að ef þú ert ekki í alvarlegum fjárhagsvanda þá er einhver nákominn þér að glíma við það. Tæpum helmingi landsmanna finnst erfitt að tala…

Read More

Hátíð yfirskuldsetninga

Þessa dagana eru verslanir að byrja setja upp á jólaskreitingar og þá vaknar jólahugur í fólki. En hjá mörgum vaknar einnig óhugur. Samkvæmt rannsóknum er mikill hluti allrar neyslu almennt drifinn af þrýstingi frá samfélagi og nánustu aðstandendum og vinum. Við viljum vera hluti af samfélaginu og um jól við viljum gefa flottar gjafir og…

Read More