Sparikrukkan – vika 43

Kæru vinir, Nú er vika 43 og við setjum 4.300 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 94.600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að greiða reikninga á réttum tíma til að forðast aukakostnað.  “Ég þarf bara spark í rassinn til að halda mig við efnið” Þessi fullyrðingu byggi ég á því að ég er vanur að finna…

Read More

Fjárhagsleg streita

Þegar ég var sem óheiðarlegastur og laug að konunni minni um stöðu okkar í fjármálum þá upplifði ég mikla fjárhagslega streitu. Á þeim tíma var þessi streita ósýnileg. Ég fann ekki til fjárhagslegrar steitu því ég tengdi líðan mína aldrei við fjárhagslega streitu. Það var ýmist vegna álags í vinnu eða af því ég vakti…

Read More

Hvað er kaupæði?

Hvað eru hömlulaus kaup og eyðsla? Fólk sem „missir sig“ eða kaupa sig “rænulaus”, fullnota heimildina á kreditkortunum eru oft með kaupfíkn, eða kaupáráttu.  Þau trúa að ef þau versla muni þeim líða betur. Kaupárátta og eyðsluárátta fær fólk almennt til að líða verr.  Þetta er sambærilegt annarri áráttuhegðun og hefur oft sama hegðunarmunstur og…

Read More

Er fjárhagsvandi hegðunarvandi?

Þrír áhættuþættir hafa áhrif á hegðun okkar í skuldsetningum. Barnsleg hugsun um að það sem við erum að fara að gera reddist, þrýstingur frá maka, fjölskyldu, vinum og öllu samfélaginu um að taka ákvörðun, og auðvelt aðgengi að lánum og fyrirgreiðslum. Skýrslan  Fjöl­skyld­ur sem misstu hús­næði sitt á nauðung­ar­sölu á Suður­nesj­um 2008–2011, eft­ir Láru Krist­ínu…

Read More

Er greidd skuld glatað fé?

Samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup er rúmlega helmingur landsmanna í fjárhagsvanda og getur þess vegna ekki brugðist við óvæntum útgjöldum. Rúmlega 35 prósent ná endum saman, 11 prósent ekki. Þetta þýðir einfaldlega það að ef þú ert ekki í alvarlegum fjárhagsvanda þá er einhver nákominn þér að glíma við það. Tæpum helmingi landsmanna finnst erfitt að tala…

Read More

Verðmætaþoka

Í nýlegri frétt í Ríkisútvarpinu var rætt um hve mikið magn óskilamuna safnist upp í skólum og íþróttamiðstöðvum. Í einu tilfelli taldi umsjónarmaður að óskilamunir fylltu eina þvottakörfu á dag. Nokkuð sem vakti athygli er að þrátt fyrir að fólk fái tilkynningu símleiðis um að eiga óskilamuni þá kæmu ekki allir að sækja eigur sínar….

Read More