Sparikrukkan 2017 – vika 52

Kæru vinir, nú er vika 52 og  við setjum 5.200 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 137.800 krónur í krukkunni. Til hamingju!! Þetta er síðasta greiðslan í Sparikrukkuna. Þessu sparnaðarverkefni sem hófst með 100 krónum í krukku er nú lokið og ef þú hefur verið með frá upphafi þá hefur þú sparað 137.800 krónur. Við vonum að sparnaðarráðin og…

Read More

Borgaralaun – Lausn eða bjarnagreiði?

Hugmyndir um borgaralaun líkt og til dæmis Píratar hafa lagt fram og rætt er göfug og flott hugmynd um að jafna hlut fólks. Í stuttu máli er hugmyndin sú að allir fái sömu upphæð greidda frá ríkinu, óháð stöðu sinni í samfélaginu. Þar með verði eldra og flókið almannatryggingakerfi Tryggingastofnunar lagt af. Fólk geti jafnframt kosið…

Read More

Sparikrukkan – vika 48

Kæru vinir, nú er vika 48 og  við setjum 4.800 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 117.600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að setja minna á diskinn og fá ábót ef þú klárar.  Fjármál einstaklings er 100% hegðun Peningar gera ekki neitt nema að þeir fái verkefni. Ef þú stingur þeim undir koddann þá gera þau ekki…

Read More

Sparikrukkan – vika 45

Kæru vinir, nú er vika 45 og  við setjum 4.500 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 103.500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að hugsa um heilsuna. Fyrirbyggjandi hegðun eins og að taka vítamín, borða rétt og hreyfa sig reglulega mun hafa jákvæð áhrif á heilsu, hugarfar og fjármálin. Fjármálameðferð Skuldlaus.is byggir…

Read More

Sparikrukkan – vika 28

Kæru vinir, Nú er vika 28 og við setjum 2.800 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 40.600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að nota reiðufé í stað debitkorts til að borga ekki færslugjöld Óþægilegu hlutar fjármálanna Fjármál geta verið óþægileg og flókin fyrir þá sem hugsa ekki reglulega um þau. Með öðrum orðum, ef fjármálin verða flóknari…

Read More

Sparikrukkan – vika 27

Kæru vinir, Nú er vika 27 og við setjum 2.700 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 37.800 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að vera samferða í vinnuna. Margir samstarfsfélagar búa á svipuðum slóðum og geta lækkað eldsneytiskostnað um helming við að vera samferða í vinnuna. Margir skiptast á að aka en aðrir borga „bensínpening“. Ef ég væri…

Read More

Sparikrukkan – vika 24

Kæru vinir, Nú er vika 24 og við setjum 2.400 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 30.000 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að kaupa frekar almennar vörur í stað dýrari merkjavöru. Við eigum samt ekki að útiloka merkjavöru heldur spara hana og líta á sem verðlaun fyrir gott verk, verðlaun fyrir að spara. Fræðsla vikunnar er…

Read More

Hvatvísi í fjármálunum

Eitt þeirra atriða sem geta haft mikil áhrif hafa á fjármálin okkar er okkar eigin fljótfæni. Við tökum hvatvísar ákvarðanir sem okkur finnast á þeim tímapunkti vera bestu mögulegu ákvarðanirnar eða að við upplifum að við verðum að gera þetta. Dæmi um að fólk segi upp í vinnu sem þeim líkar ekki eða er þeim erfið…

Read More

Er „must have“ þörf eða löngun?

„Must have“ fyrir útileguna er fyrirsögn í pistli á Smartlandi mbl.is. Ég sé oft fyrirsagnir og les stundum greinar sem þessa á vinsælum vefsvæðum og sé þar góð dæmi um hvernig löngun er sett fram sem þörf. Þessar greinar eru eins og auglýsingar að segja okkur hvað er „mikilvægt“ í daglegu lífi. Í „must have“ grein Mörtu…

Read More