Sparikrukkan vika 48

Kæru vinir, nú er vika 48 og  við setjum 4.800 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 117.600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að setja minna á diskinn og fá ábót ef þú klárar.  Fjármál einstaklings er 100% hegðun Peningar gera ekki neitt nema að þeir fái verkefni. Ef þú stingur þeim undir koddann þá gera þeir ekki…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 15

Kæru vinir, Nú er vika 15 og við setjum 1500 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 12.000 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að minnka heimsendan skyndibita og að borða sjaldnar á veitingastöðum  Áhyggjur af peningum Það er ekki gott að fylgjast ekkert með daglegum fjármálum okkar en það er ekki heldur gott að hafa sífeldar áhyggjur…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 4

Kæru vinir, Nú er vika 4 og við setjum 400 krónur í krukkuna góðu og nú eiga því að vera samtals 1000 krónur í krukkunni. Frá því við settum fyrsta 100 kallinn í krukkuna höfum við tífaldað eign okkar í krukkunni á aðeins fjórum vikum. Sparnaðarráð vikunar er að skrá hvernig við notum peningana okkar. Í síðustu viku fjallaði…

Read More

Sparikrukkan – vika 31

Kæru vinir, Nú er vika 31 og við setjum 3.100 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 49.600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að vita hvert peningarnir okkar eru að fara. Til þess að vita hvert peningarnir okkar eru að fara þá þarf að skrá það. Til eru fjölmargar leiðir til þess að skrá útgjöld og neyslu, allt…

Read More

Sparikrukkan 2015

Kæru vinir, Nú er árið á enda og markmiði okkar að safna 130.000 krónum er náð. Á þessu ári fengu rúmlega 1000 manns vikulega tölvupóst með fræðslu, sparnaðarráðum og áminningu um sparnað. Við þökkum ykkur öllum samfylgdina og samskiptin á árinu. Við ætlum að sjálfsögðu að endurtaka leikinn á árinu 2016. Ef þú ert á póstlistanum…

Read More

Viðmiðunarhlutfall útgjalda

Hve miklu af tekjum okkar eigum við að ráðstafa í mat? Hve miklu á að ráðstafa í húsnæði eða í bílinn? Myndin hér að neðan er tillaga ráðgjafa í fjármálameðferð um hvernig tekjur skiptast hlutfallslega á milli útgjaldaliða. Í töflunni má sjá annars vegar hlutfallið með skammtímaskuldum eða án skammtímaskulda. Þar má lesa til dæmis…

Read More

Sjálfstjórn

Einn af mikilvægustu þáttum þess að breyta lífi sínu er að geta haft áhrif á eigin hegðun og líðan. Hvert og eitt okkar notast við eigin sjálfstjórn þegar við tökum stjórn á gömlum viðbrögðum með því að nota ný viðbrögð í staðinn fyrir gömul. Með viðbrögðum er átt við hugsanir, tilfinningar, viðbrögð við augnablikshvötum (e….

Read More

Hvernig halda má fjárhagsáætlun

Ef þú ert í vandræðum með að halda þig við fjárhagsáætlunina þína mæli ég með þessum hugmyndum: 1. Verum raunsæ. Þegar áætla á mánaðarlega neyslu, taktu mið af venjulegri neyslu.  Ef þú eyðir 80.000 kr í mat, ekki skrifa 50.000 kr í áætlunina.  Skrifaðu 80.000 kr en taktu stefnuna á 50.000 kr. Vanmat mun koma þér í vandræði seinna…

Read More