Sparikrukkan – vika 44

Kæru vinir, Nú er vika 44 og við setjum 4.400 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 99.000 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að segja já við aukavinnu.  Fíllinn í postulínsbúðinni Stundum er vitnað í dæmisöguna um fílinn í postulínsversluninni þegar talað er um fólk í erfiðri stöðu. Þegar fíllinn er að komast úr út versluninni er óhjákvæmilegt…

Read More

Sparikrukkan – vika 42

Kæru vinir, Nú er vika 42 og við setjum 4.200 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 90.300 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að segja já þegar þér er boðin/n peningur að gjöf.  Að kvarta yfir peningastöðunni en breyta engu Við getum öll séð fyrir okkur leiðir til að bæta fjárhagslega stöðu okkar. Við höfum ákveðnar hugmyndir um…

Read More

Veruleikinn okkar

Öll lifum við í sömu veröld, öndum að okkur sama loftinu og sjáum sömu sólina.  Öll sjáum við þennan veruleika, en ekkert okkar sér hann sömu augum.  Hvert okkar byggir sinn veruleika upp eftir væntingum og draumum, en líka á reynslu og fortíð.  Okkar persónulega skynjun á veruleikanum er því að mestu leiti tilfinningadrifin.  Á…

Read More

Hættu þessu væli!!

Fjármál eru tilfinningadrifin að mjög stóru leiti. Við setjum okkur markmið byggð á framtíðarsýn, einhverjum draumi sem á að veita okkur vellíðan eða stöðu í samfélaginu. Þegar þessi draumur er í hættu þá höfum áhyggjur. Ef okkur skortir pening til að viðhalda draumnumi eða við getum ekki greitt fyrir þau lán sem við tókum til…

Read More