Sparikrukkan – vika 32

Kæru vinir, Nú er vika 32 og við setjum 3.200 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 52.800 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að tala saman. Kannanir sýna að þrír af hverjum tíu sem eiga sameiginleg fjármál með maka eða sambýlingi hafa logið um fjármálin og falið hluta þeirra fyrir hinum aðilanum. Flestir af þessum einstaklingum telja að þetta…

Read More