Sparikrukkan – vika 36

Kæru vinir, Nú er vika 36 og við setjum 3.600 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 66.600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að hlusta á sjálfan sig Þegar við förum þreytt, reið, sár eða svöng í búðina þá kaupum við oftar en ekki mat og vörur sem við myndum annars ekki kaupa. Þetta á líka við…

Read More