Að búa til peninga

Ólafur Margeirsson, hagfræðingur skrifar: Ekki allir átta sig á því að hver og ein einasta króna í umferð á Íslandi er skuldbinding einhvers. Seðlar og mynt eru t.d. skuldbinding ríkissjóðs í gegnum Seðlabanka Íslands. Um innistæður hjá Seðlabanka Íslands, sem er banki bankanna og banki ríkissjóðs, gildir hið sama. Þetta eru peningar sem ríkissjóður eða…

Read More