Sparikrukkan 2017 – vika 8

Kæru vinir, Nú er vika 8 og við setjum 800 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 3600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að borða afganga. Kvöldmaturinn í gær gæti verið ágætis skyndibiti í hádeginu í dag og fljótlegir afgangadagar geta verið dagana þegar við höfum lítinn tíma til að elda. Dýr þjónustugjöld bankanna Hávær umræða hefur…

Read More

Sparikrukkan – vika 47

Kæru vinir, nú er vika 47 og  við setjum 4.700 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 112.800 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að spyrja hvort við séum að kaupa þörf eða löngun. Hvað gerir þú á hverjum degi án þess að veita því athygli? Setur þú fyrst sokk á hægri fót…

Read More

Sparikrukkan – vika 33

Kæru vinir, Nú er vika 33 og við setjum 3.300 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 56.100 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að gera verðsamanburð.  Ekki kaupa alltaf fyrstu vöru sem þú sérð. Fylgstu með því hvað sambærilegar vörur kosta og veldu ódýrari vöruna þegar þú sérð hana. Notaðu dýrari vöruna sem verðlaun fyrir góða frammistöðu….

Read More

Sparikrukkan vika 4

Kæru vinir, Nú er vika 4 og við setjum 400 krónur í krukkuna góðu og nú eiga því að vera samtals 1000 krónur í krukkunni. Frá því við settum fyrsta 100 kallinn í krukkuna höfum við tífaldað eign okkar í krukkunni á aðeins fjórum vikum. Sparnaðarráð vikunar er að skrá hvernig við notum peningana okkar. Við einfaldlega skráum alla…

Read More

Leigumarkaður sprunginn – Viðtal við Hólmstein Brekkan

Að sögn Hólmsteins Brekkan, framkvæmdarstjóra Samtaka leigjenda, er leigumarkaður sprunginn. Lítið er um aðgerðir og úrræði og ekkert komið til framkvæmda sem bætir hag leigjenda sjö árum eftir hrun. Lausnin sé að byggja upp heilbrigðan leigumarkað, svokölluð non-profit leigufélög. Þörf sé á að gera byltingu á húsnæðismarkaði með til dæmis lögum sem styðja við rekstrarform non-profit leigufélaga svo bjóða…

Read More

ASÍ: Afnám vörugjalda og lækkun á VSK – lítil merki um lækkanir á byggingavörum

Frétt af vef ASÍ: Afnám vörugjalda og lækkun á VSK – lítil merki um lækkanir á byggingavörum Frá því í október 2014 hefur verðlagseftirlitið skoðað verðbreytingar á byggingavörum vegna afnáms vörugjalda um áramótin og lækkunar á virðisaukaskatti. Verðlagseftirlitið áætlar að verð byggingaörur sem áður báru 15% vörugjöld ættu að lækka um 14% við afnám vörugjaldanna og…

Read More