Sparikrukkan vika 7

Kæru vinir, Nú er vika 7 og við setjum 700 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 2800 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að halda bílskúrssölu. Taktu til í íbúðinni þinni, bílskúrnum eða geymslunni. Taktu allt sem þú er hætt/ur að nota og auglýstu til sölu á Bland eða Facebook. Gefðu það sem selst ekki í Góða hirðinn…

Read More