Sparikrukkan 2017 – vika 27

Kæru vinir, Nú er vika 27 og við setjum 2.700 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 37.800 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að vera samferða í vinnuna. Margir samstarfsfélagar búa á svipuðum slóðum og geta lækkað eldsneytiskostnað um helming við að vera samferða í vinnuna. Margir skiptast á að aka en aðrir borga „bensínpening“. Ef ég væri…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 26

Kæru vinir, Nú er vika 26 og við setjum 2.600 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 35.100 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að kaupa notað. Hægt er að gera góð kaup á lítið notuðum vörum og hlutum eins og bílum, farsímum, fötum, heimilistækjum og húsgögnum. Við erum hálfnuð Þessa viku stöndum við á tímamótum. Við erum…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 19

Kæru vinir, Nú er vika 19 og við setjum 1900 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 19.000 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar: Fara vel með hluti. Þannig eigum við hluti lengur og þeir nýtast betur. Áhyggjur af peningum Það er ekki gott að fylgjast ekkert með daglegum fjármálum okkar en það er ekki heldur gott að hafa…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 16

Nú er vika 16 og við setjum 1600 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 13.600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að kaupa jóla- afmælis- og tækifærisgjafir á tilboðum yfir allt árið. Margir eru með hillu uppi í skáp þar sem þau safna tækifærisgjöfum sem þau hafa keypt á útsölum og tilboðum sem verslanir veita yfir allt árið….

Read More

sparikrukkan 2017 – vika 11

Kæru vinir, Nú er vika 11 og við setjum 1100 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 6600 krónur í krukkunni. Þessa viku eru önnur tímamót í sparnaðinum þar sem við höfum brotið 1000 krónu múrinn. Sparnaðarráð vikunnar er að endurvinna eins mikið og hægt er. Lykilorðin eru endurvinna og endurnýta. Hægt er að geyma allan gjafapappír, sultukrukkur,…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 1

Kæru vinir, Velkomin í fyrstu viku sparikrukkunnar. Í þessari viku setjum við 100 krónur í krukkuna góðu. Sparikrukkan er nú að fara af stað í fjórðja sinn. Hugmyndin er fengin frá Facebook færslu sem bandarísk kona birti í desember 2013. Margir hafa fylgt okkur öll árin og nýtt sér fræðsluna og sparnaðinn. Ef þú hefur fylgt okkur áður…

Read More

Sparikrukkan – vika 49

Kæru vinir, nú er vika 49 og  við setjum 4.900 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 122.500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að drekka vatn í staðinn fyrir gos, djúsa og koffíndrykki. Nú líður að lokum þessa árs. Þau ykkar sem hafið verið með frá upphafi eruð búin að safna yfir 120 þúsund krónum. Markmið okkar hafa…

Read More

Sparikrukkan – vika 45

Kæru vinir, nú er vika 45 og  við setjum 4.500 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 103.500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að hugsa um heilsuna. Fyrirbyggjandi hegðun eins og að taka vítamín, borða rétt og hreyfa sig reglulega mun hafa jákvæð áhrif á heilsu, hugarfar og fjármálin. Fjármálameðferð Skuldlaus.is byggir…

Read More

Sparikrukkan – vika 29

Kæru vinir, Nú er vika 29 og við setjum 2.900 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 43.500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að nota skoða strimilinn. Til langs tíma má spara umtalsverðar fjárhæðir með því að skoða strimilinn.  Því miður er oft munur, jafnvel mikill, á hilluverði og á strimli. Viljaleysi og fjármál Við kaupum mest af ónauðsynjum þegar…

Read More

Sparikrukkan – vika 26

Kæru vinir, Nú er vika 26 og við setjum 2.600 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 35.100 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að kaupa notað. Hægt er að gera góð kaup á lítið notuðum vörum og hlutum eins og bílum, farsímum, fötum, heimilistækjum og húsgögnum. Við erum hálfnuð Þessa viku stöndum við á tímamótum. Við erum…

Read More