Þeir sem skulda tapa alltaf

Gunnar Smári Egilsson skrifaði í Fréttatímann 21. júlí 2015. Birt með góðfúslegu leyfi hans : Skoðum aðeins hvernig kjör fólks breyttust frá aldamótum og fram til 2007; á árunum sem leiddu til hruns efnahagslífsins. Á þessum sjö árum jukust atvinnutekjur einstaklinga um 46 prósent á föstu verðlagi. Heildartekjurnar jukust mun meira vegna mikillar hækkunar fjármagnstekna…

Read More