Námskeið 11. október í Reykjavík

Opnað hefur verið fyrir næsta námskeið sem haldið verður í Endurmenntun HÍ. Betri fjármál fyrir þig námskeiðið verður haldið í húsnæði Endurmenntunar HÍ þriðjudaginn 11. október næstkomandi. Skráning fer fram í gegnum Endurmenntun HÍ og þeir sem skrá sig fyrir 1. október fá snemmskráningarafslátt. Námskeiðin eru almennt vel sótt og því skynsamlegt (og ódýrara) að skrá sig snemma….

Read More

Námskeið 18. febrúar í Reykjanesbæ

Næsta námskeið í fjármálahegðun verður þann 18. febrúar í Reykjanesbæ. Námskeiðið verður haldið í húsnæði Miðstöðvar Símenntunar á Suðurnesjum (MSS) í Krossmóum 4. Að venju verður farið yfir undarleg háttarlag okkar í fjármálum, rætt um fjárhagslega streitu og hvernig við getum með einföldum aðferðum bætt fjármál okkar,  og það sem mikilvægast er, líðan okkar. Kennslufyrirkomulag Námskeiðið…

Read More

Námskeið í fjármálahegðun – Akureyri

Þann 12.nóvember næstkomandi fá Akureyringar í fyrsta sinn tækifæri til að sækja einstakt námskeið í fjármálahegðun. Á námskeiðinu er kennd ný leið til að nálgast fjármál okkar en á námskeiðinu er fjármálahegðun okkar skoðuð út frá hegðun okkar, vana og tilfinningum. Fyrirlesari er Haukur Hilmarsson, vottaður ráðgjafi í fjármálahegðun frá Center of Financial Social Work….

Read More