Verður tjaldað við Costco?

Verslanakeðjan Costco mun opna dyrnar á fyrsta stórmarkaði sínum á Íslandi næstkomandi þriðjudag. Við fundum fyrir áhrifum þessa lágvöruverðsrisa fyrir nokkrum mánuðum, til dæmis þegar Sólning ákvað að lækka verð á dekkjum um 40%. Heildsalar voru sagðir leita betri innkaupsverða og fólk sótti um aðild að Costco mörgum mánuðum fyrir opnun. En nú opna þeir…

Read More

Sparikrukkan – vika 9

Kæru vinir, Nú er vika 9 og við setjum 900 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 4500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að kaupa aldrei í fljótfærni. Tilfinningar okkar hafa mikil áhrif á hvernig við verslum. Einfalt dæmi er að spyrja þig hvað gerist þegar þú ferð söng/svangur út í búð. Svarið er augljóst fyrir marga….

Read More

Fjármál og ADHD

Í nútímasamfélagi greiðum við fyrir lífsgæði okkar með peningum. Við greiðum fyrir efnisleg lífsgæði áborð við mat, föt og húsnæði, menningarleg lífsgæði eins og ýmis konar afþreyingu, og siðferðisleg lífsgæði eins og trú, vináttu og stjórnmálaskoðanir. Fátækt er þegar við getum ekki aflað okkur eitthvert þessara lífsgæða og þar með skerðum gæði daglegs lífs (Haukur…

Read More

Verslunin veit betur en þú hvað þú ætlar að kaupa

Sölusálfræði er fræðigrein sem seljendur vöru og þjónustu nýta sér við að hvetja okkur til að kaupa meira en við ætlum okkur. Viðskiptavinurinn er mikið rannsakað umfangsefni og hefur þessi fræðigrein flokkað okkur í yfir fjörutíu týpur af kaupendum. Ein aðferð sem notuð hefur verið er eftirlit. Þá er okkur fylgt eftir án okkar vitundar og…

Read More

Hvað er kaupæði?

Hvað eru hömlulaus kaup og eyðsla? Fólk sem „missir sig“ eða kaupa sig “rænulaus”, fullnota heimildina á kreditkortunum eru oft með kaupfíkn, eða kaupáráttu.  Þau trúa að ef þau versla muni þeim líða betur. Kaupárátta og eyðsluárátta fær fólk almennt til að líða verr.  Þetta er sambærilegt annarri áráttuhegðun og hefur oft sama hegðunarmunstur og…

Read More

20% af því sem við eigum notum við 80% af tímanum

Pareto lögmálið, oftast kallað 80/20 reglan, var sett fram af Vilfredo Pareto félagsfræðingi, verkfræðingi og heimspekingi við lok 19 aldar. Upphaflega sett fram til að sýna að tekjudreifing samfélaga væri ekki tilviljanakennd hefur væri hlutfallið alls staðar það sama. 20 % íbúa ættu 80% eigna. Ýmsir sérfræðingar nota 80/20 regluna og er hún mjög vinsæl…

Read More