Fjárhagserfiðleikar jólasveinanna

Jólasveinarnir byrja að týnast til byggða hver á fætur öðrum til jóla. Þeir eiga sér sögu um hvatvísi og óþolinmæði sem leiðir þá til ýmissa vandræða, þar á meðal fjárhagsvanda. Hvort vandi þeirra er af uppeldislegum toga eða erfðatengt þá er ljóst að jólasveinarnir eru hin mestu ólíkindatól. Við munum að sjálfsögðu fylgjast með þeim en…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 49

Kæru vinir, nú er vika 49 og  við setjum 4.900 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 122.500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að drekka vatn í staðinn fyrir gos, djúsa og koffíndrykki. Nú líður að lokum þessa árs. Þau ykkar sem hafið verið með frá upphafi eruð búin að safna yfir 120 þúsund krónum. Markmið okkar hafa…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 20

Kæru vinir, Nú er vika 20 og við setjum 2000 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 21.000 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að kaupa jóla- afmælis- og tækifærisgjafir á tilboðum yfir allt árið. Einhvejum kæmi það spanskt fyrir sjónir að vera að versla jólagjafir í maí en hvers vegna ekki. Margar verslanir eru með rýmingarsölur til…

Read More

Sparikrukkan – vika 20

Kæru vinir, Nú er vika 20 og við setjum 2000 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 21.000 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að kaupa jóla- afmælis- og tækifærisgjafir á tilboðum yfir allt árið. Margir eru með hillu uppi í skáp þar sem þau safna tækifærisgjöfum sem þau hafa keypt á útsölum og tilboðum sem verslanir veita yfir…

Read More

Hátíð yfirskuldsetninga

Þessa dagana eru verslanir að byrja setja upp á jólaskreitingar og þá vaknar jólahugur í fólki. En hjá mörgum vaknar einnig óhugur. Samkvæmt rannsóknum er mikill hluti allrar neyslu almennt drifinn af þrýstingi frá samfélagi og nánustu aðstandendum og vinum. Við viljum vera hluti af samfélaginu og um jól við viljum gefa flottar gjafir og…

Read More