Sparikrukkan 2017 – vika 51

Kæru vinir, nú er vika 51 og  við setjum 5.100 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 132.600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að skipuleggja alltaf innkaupin. Innkaupalistar Innkaupalistar eru mikilvægir þegar við endurskipuleggjum fjármálin því það eru litlu hlutirnir sem við kaupum daglega og vikulega sem hafa stærstu áhrifin á útgjöldin. Við erum alltaf að fara í…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 29

Kæru vinir, Nú er vika 29 og við setjum 2.900 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 43.500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að nota skoða strimilinn. Til langs tíma má spara umtalsverðar fjárhæðir með því að skoða strimilinn.  Því miður er oft munur, jafnvel mikill, á hilluverði og á strimli. Viljaleysi og fjármál Við kaupum mest af ónauðsynjum þegar…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 21

Kæru vinir, Nú er vika 21 og við setjum 2100 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 23.100 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar: Fækkaðu áskriftum á sjónvarpsstöðvum.  Nú er að koma sumar með  öllum sínum tækifærum til að njóta útiverunnar og þá getum við ekki horft á allt sem er í boði í sjónvarpinu. Þá er sniðugt að hætta…

Read More

sparikrukkan 2017 – vika 14

Kæru vinir, Nú er vika 14 og við setjum 1400 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 10.500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að kaupa ekki í fljótfærni.  Hugsaðu áður en þú kaupir. Ef þú ert með eyðsluáætlun þá er auðvelt að svara því hvort við eigum fyrir því sem við þurfum eða langar að kaupa. Snjóboltaaðferðin…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 13

Kæru vinir, Nú er vika 13 og við setjum 1.300 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 9.100 krónur í krukkunni. Nú erum við farin að sjá meiri árangur af sparnaðinum þar sem við erum að setja rúmlega þúsund krónur í krukkuna á viku. Þótt við höfum aðeins sparað rúm 6% af heildarupphæðinni þá er einn fjórði liðinn…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 9

Kæru vinir, Nú er vika 9 og við setjum 900 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 4500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að kaupa aldrei í fljótfærni. Tilfinningar okkar hafa mikil áhrif á hvernig við verslum. Einfalt dæmi er að spyrja þig hvað gerist þegar þú ferð söng/svangur út í búð. Svarið er augljóst fyrir marga….

Read More

Sparikrukkan – vika 47

Kæru vinir, nú er vika 47 og  við setjum 4.700 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 112.800 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að spyrja hvort við séum að kaupa þörf eða löngun. Hvað gerir þú á hverjum degi án þess að veita því athygli? Setur þú fyrst sokk á hægri fót…

Read More

Sparikrukkan – vika 46

Kæru vinir, nú er vika 46 og  við setjum 4.600 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 108.100 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að skipuleggja öll kaup. Smálánafyrirtæki, kreditkortafyrirtæki, bankar og aðrar lánastofnanir skipleggja starfsemi sína að miklu leiti eftir því hve hvatvís við erum og óskipulögð í fjármálum. Við erum iðulega…

Read More

Sparikrukkan – vika 33

Kæru vinir, Nú er vika 33 og við setjum 3.300 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 56.100 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að gera verðsamanburð.  Ekki kaupa alltaf fyrstu vöru sem þú sérð. Fylgstu með því hvað sambærilegar vörur kosta og veldu ódýrari vöruna þegar þú sérð hana. Notaðu dýrari vöruna sem verðlaun fyrir góða frammistöðu….

Read More

Sparikrukkan – vika 18

Kæru vinir, Nú er vika 18 og við setjum 1800 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 17.100 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar: Taktu mat með þér í vinnuna Hvenær er rétti tíminn til að byrja að tala við börnin um peninga? Samkvæmt hugmyndafræði Skuldlaus.is þá er rétti tíminn til að ræða fjármál þegar börnin eru nógu gömul…

Read More