sparikrukkan 2017 – vika 14

Kæru vinir, Nú er vika 14 og við setjum 1400 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 10.500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að kaupa ekki í fljótfærni.  Hugsaðu áður en þú kaupir. Ef þú ert með eyðsluáætlun þá er auðvelt að svara því hvort við eigum fyrir því sem við þurfum eða langar að kaupa. Snjóboltaaðferðin…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 9

Kæru vinir, Nú er vika 9 og við setjum 900 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 4500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að kaupa aldrei í fljótfærni. Tilfinningar okkar hafa mikil áhrif á hvernig við verslum. Einfalt dæmi er að spyrja þig hvað gerist þegar þú ferð söng/svangur út í búð. Svarið er augljóst fyrir marga….

Read More

sparikrukkan – vika 40

Kæru vinir, Nú er vika 40 og við setjum 4.000 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 82.000 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að muna að í hvert sinn sem kaupum eitthvað þá erum við að eyða pening  Fjármálavandi er hegðunarvandi Fjármál okkar fara í hringi, rétt eins og öll önnur hegðun okkar. Venjurnar myndast af því…

Read More

Sparikrukkan – vika 30

Kæru vinir, Nú er vika 30 og við setjum 3.000 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 46.500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að velja verslanir. Ekki fara í “næstu” tiltæku búð. Veldu ódýrustu verslunina sem þú treystir. Farðu í verslanir sem þú hefur aldrei verslað í og gerðu verðkannanir.  Finndu “búðirnar þínar”.  Margir versla pakkamatinn og geymsluvöru í…

Read More

Sparikrukkan – vika 9

Kæru vinir, Nú er vika 9 og við setjum 900 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 4500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að kaupa aldrei í fljótfærni. Tilfinningar okkar hafa mikil áhrif á hvernig við verslum. Einfalt dæmi er að spyrja þig hvað gerist þegar þú ferð söng/svangur út í búð. Svarið er augljóst fyrir marga….

Read More

Hvatvísi í fjármálunum

Eitt þeirra atriða sem geta haft mikil áhrif hafa á fjármálin okkar er okkar eigin fljótfæni. Við tökum hvatvísar ákvarðanir sem okkur finnast á þeim tímapunkti vera bestu mögulegu ákvarðanirnar eða að við upplifum að við verðum að gera þetta. Dæmi um að fólk segi upp í vinnu sem þeim líkar ekki eða er þeim erfið…

Read More

Fjármál og ADHD

Í nútímasamfélagi greiðum við fyrir lífsgæði okkar með peningum. Við greiðum fyrir efnisleg lífsgæði áborð við mat, föt og húsnæði, menningarleg lífsgæði eins og ýmis konar afþreyingu, og siðferðisleg lífsgæði eins og trú, vináttu og stjórnmálaskoðanir. Fátækt er þegar við getum ekki aflað okkur eitthvert þessara lífsgæða og þar með skerðum gæði daglegs lífs (Haukur…

Read More

Er „must have“ þörf eða löngun?

„Must have“ fyrir útileguna er fyrirsögn í pistli á Smartlandi mbl.is. Ég sé oft fyrirsagnir og les stundum greinar sem þessa á vinsælum vefsvæðum og sé þar góð dæmi um hvernig löngun er sett fram sem þörf. Þessar greinar eru eins og auglýsingar að segja okkur hvað er „mikilvægt“ í daglegu lífi. Í „must have“ grein Mörtu…

Read More