Sparikrukkan – vika 30

Kæru vinir, Nú er vika 30 og við setjum 3.000 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 46.500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að velja verslanir. Ekki fara í “næstu” tiltæku búð. Veldu ódýrustu verslunina sem þú treystir. Farðu í verslanir sem þú hefur aldrei verslað í og gerðu verðkannanir.  Finndu “búðirnar þínar”.  Margir versla pakkamatinn og geymsluvöru í…

Read More