Frítt fjármálanámskeið í janúar

Áramótaheit Skuldlaus.is er fjármálanámskeið á netinu sérstaklega aðlagað að þeim sem vilja bæði bæta sig og fjármálin sín. Námskeiðið samanstendur af fræðslu á myndböndum og greinum og verkefnum. Eitt heimaverkefni er í hverri viku og heildarlengd námskeiðsins eru fjórar vikur. Námskeiðið hentar öllum sem vilja bæta fjármálin en hafa ekki tíma til að sitja kvöld-…

Read More

Sparikrukkan -2017 – vika 50

Kæru vinir, nú er vika 50 og  við setjum 5.000 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 127.500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að læra á heimabankann. Fastur kostnaður í heimabanka Margir fá senda greiðsluseðla rafrænt í heimabankann sinn. Þetta eru greiðsluseðlar fyrir föstum mánaðarlegum kostnaði eins og rafmagni og hita, leikskóla, áskrift tímarita, sjónvarp, internet og þess…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 13

Kæru vinir, Nú er vika 13 og við setjum 1.300 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 9.100 krónur í krukkunni. Nú erum við farin að sjá meiri árangur af sparnaðinum þar sem við erum að setja rúmlega þúsund krónur í krukkuna á viku. Þótt við höfum aðeins sparað rúm 6% af heildarupphæðinni þá er einn fjórði liðinn…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 10

Kæru vinir, Nú er vika 10 og við setjum 1000 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 5500 krónur í krukkunni. Það eru ákveðin tímamót þessa viku þar sem við setjum fyrsta þúsund króna seðilinn í krukkuna. Nú er mánaðarlegur sparnaður kominn í 4000 krónur. Sparnaðarráð vikunnar er að leggja debitkortinu Umslagakerfið er gömul og margreynd hugmynd. Hún…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 5

Kæru vinir, Nú er vika 5 og við setjum 500 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 1500 krónur í krukkunni. Frá því við settum fyrsta 100 kallinn í krukkuna höfum við fimmtánfaldað eign okkar á fimm vikum. Nú er að hefjast nýr mánuður og mínar fyrstu spurningar til þín eru: Náðir þú endum…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 4

Kæru vinir, Nú er vika 4 og við setjum 400 krónur í krukkuna góðu og nú eiga því að vera samtals 1000 krónur í krukkunni. Frá því við settum fyrsta 100 kallinn í krukkuna höfum við tífaldað eign okkar í krukkunni á aðeins fjórum vikum. Sparnaðarráð vikunar er að skrá hvernig við notum peningana okkar. Í síðustu viku fjallaði…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 3

Kæru vinir, Nú er vika 3 og við setjum 300 krónur í krukkuna. Í Sparikrukkunni þessa viku eiga þá að vera samtals 600 krónur. Við upphaf sparnaðar er oftar en ekki erfitt að sjá árangur vinnunnar. Það er augljóst í okkar tilfelli þar sem við höfum aðeins safnað 600 krónum á þremur vikum. En ef við veljum að halda áfram mun…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 1

Kæru vinir, Velkomin í fyrstu viku sparikrukkunnar. Í þessari viku setjum við 100 krónur í krukkuna góðu. Sparikrukkan er nú að fara af stað í fjórðja sinn. Hugmyndin er fengin frá Facebook færslu sem bandarísk kona birti í desember 2013. Margir hafa fylgt okkur öll árin og nýtt sér fræðsluna og sparnaðinn. Ef þú hefur fylgt okkur áður…

Read More

Sparikrukkan – vika 50

Kæru vinir, nú er vika 50 og  við setjum 5.000 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 127.500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að læra á heimabankann. Fastur kostnaður í heimabanka Margir fá senda greiðsluseðla rafrænt í heimabankann sinn. Þetta eru greiðsluseðlar fyrir föstum mánaðarlegum kostnaði eins og rafmagni og hita, leikskóla, áskrift tímarita, sjónvarp, internet og þess…

Read More