Sparikrukkan – vika 13

Kæru vinir, Nú er vika 13 og við setjum 1.300 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 9.100 krónur í krukkunni. Nú erum við farin að sjá meiri árangur af sparnaðinum þar sem við erum að setja rúmlega þúsund krónur í krukkuna á viku. Þótt við höfum aðeins sparað rúm 6% af heildarupphæðinni þá er einn fjórði liðinn…

Read More

Sparikrukkan – vika 10

Kæru vinir, Nú er vika 10 og við setjum 1000 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 5500 krónur í krukkunni. Það eru ákveðin tímamót þessa viku þar sem við setjum fyrsta þúsund króna seðilinn í krukkuna. Nú er mánaðarlegur sparnaður kominn í 4000 krónur. Sparnaðarráð vikunnar er að mæla hitann í ísskápnum   Hitastig í ísskápum á að…

Read More

Könnun – Hlutfall leiguverðs og tekna

Erum við að borga of háa leigu? Hversu hátt er leiguverð að meðaltali fyrir 90 fm íbúð í Reykjavík? Hversu mikið borgar fólk af tekjum sínum í húsaleigu? Öllum þessum spurningum munum við svara með könnun okkar á hlutfalli leiguverðs og tekna heimila á Íslandi. Taktu þátt í könnuninni og hjálpaðu okkur að finna rétt leiguverð…

Read More

Leiðbeiningar fyrir heimilisbókhald Skuldlaus.is

Besta og árangursríkasta leiðin til að bæta fjármálin er að hafa fullkona yfirsýn yfir þau. Þá hefur reynst vel að skrá heimilisbókhald. Skuldlaus.is hefur útbúið heimilisbókhald sérstaklega til þess að auðvelda okkur þessa skráningu. Heimilisbókhaldið er auðvelt að vinna. Við skráum allar tekjur og útgjöld og skjalið reiknar út fyrir okkur og raðar upp svo við…

Read More

Er fjárhagsvandi hegðunarvandi?

Þrír áhættuþættir hafa áhrif á hegðun okkar í skuldsetningum. Barnsleg hugsun um að það sem við erum að fara að gera reddist, þrýstingur frá maka, fjölskyldu, vinum og öllu samfélaginu um að taka ákvörðun, og auðvelt aðgengi að lánum og fyrirgreiðslum. Skýrslan  Fjöl­skyld­ur sem misstu hús­næði sitt á nauðung­ar­sölu á Suður­nesj­um 2008–2011, eft­ir Láru Krist­ínu…

Read More

Verðmætaþoka

Í nýlegri frétt í Ríkisútvarpinu var rætt um hve mikið magn óskilamuna safnist upp í skólum og íþróttamiðstöðvum. Í einu tilfelli taldi umsjónarmaður að óskilamunir fylltu eina þvottakörfu á dag. Nokkuð sem vakti athygli er að þrátt fyrir að fólk fái tilkynningu símleiðis um að eiga óskilamuni þá kæmu ekki allir að sækja eigur sínar….

Read More