Sparikrukkan 2017 – vika 25

Kæru vinir, Nú er vika 25 og við setjum 2.500 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 32.500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að semja um betra verð, afslætti og staðgreiðsluafslátt. Ef ég væri ríkur Það er algeng draumsýn að miklar tekjur eða stór ávinningur geri okkur rík og hamingjusöm. En góð innkoma er ekki allur sannleikurinn….

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 23

Kæru vinir, Nú er vika 23 og við setjum 2300 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 27.600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar: Hættu áskriftum á tímatitum og lestu þau á bókasafninu Verðum við hamingjusamari ef við kaupum okkur eitthvað? Upplifun okkar af því að kaupa eitthvað spennandi, eitthvað sem við verðum að eignast leiðir oft til þess að…

Read More

Sparikrukkan – vika 27

Kæru vinir, Nú er vika 27 og við setjum 2.700 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 37.800 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að vera samferða í vinnuna. Margir samstarfsfélagar búa á svipuðum slóðum og geta lækkað eldsneytiskostnað um helming við að vera samferða í vinnuna. Margir skiptast á að aka en aðrir borga „bensínpening“. Ef ég væri…

Read More