Sparikrukkan – vika 23

Kæru vinir, Nú er vika 23 og við setjum 2300 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 27.600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar: Hættu áskriftum á tímatitum og lestu þau á bókasafninu Verðum við hamingjusamari ef við kaupum okkur eitthvað? Upplifun okkar af því að kaupa eitthvað spennandi, eitthvað sem við verðum að eignast leiðir oft til þess að…

Read More