Sparikrukkan – vika 42

Kæru vinir, Nú er vika 42 og við setjum 4.200 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 90.300 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að segja já þegar þér er boðin/n peningur að gjöf.  Að kvarta yfir peningastöðunni en breyta engu Við getum öll séð fyrir okkur leiðir til að bæta fjárhagslega stöðu okkar. Við höfum ákveðnar hugmyndir um…

Read More