Algengasta ástæða skilnaðar

Það er orðið sorglegt að algengasta ástæða skilnaða sé fjárhagsvandi. Margir, þar á meðal ég, hafa farið þá leið að reyna að redda málunum.  Taka aukayfirdrátt sem nær yfir erfiðasta hjallann.  Svo líður tíminn og erfiðasti hjallinn er að virðist endalaus, og í tilfelli margra, þá er ófyrirséð hvar skuldirnar enda.  Ég fór að því…

Read More