Sparikrukkan 2017 – vika 24

Kæru vinir, Nú er vika 24 og við setjum 2.400 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 30.000 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að kaupa frekar almennar vörur í stað dýrari merkjavöru. Við eigum samt ekki að útiloka merkjavöru heldur spara hana og líta á sem verðlaun fyrir gott verk, verðlaun fyrir að spara. Fræðsla vikunnar er…

Read More