Sparikrukkan – vika 8

Kæru vinir, Nú er vika 8 og við setjum 800 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 3600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að borða afganga. Kvöldmaturinn í gær gæti verið ágætis skyndibiti í hádeginu í dag og fljótlegir afgangadagar geta verið dagana þegar við höfum lítinn tíma til að elda. Dýr þjónustugjöld bankanna Hávær umræða hefur…

Read More

Sparikrukkan 2015

Kæru vinir, Nú er árið á enda og markmiði okkar að safna 130.000 krónum er náð. Á þessu ári fengu rúmlega 1000 manns vikulega tölvupóst með fræðslu, sparnaðarráðum og áminningu um sparnað. Við þökkum ykkur öllum samfylgdina og samskiptin á árinu. Við ætlum að sjálfsögðu að endurtaka leikinn á árinu 2016. Ef þú ert á póstlistanum…

Read More

Rafræn hjálpartæki

Það getur reynst okkur ansi erfitt að leggja af stað í átt til skuldleysis þegar við höfum ennþá aðeins óljósa hugmynd um hvernig við gerum það.  Oftast finnst okkur bara að við þurfum að borga og borga en eigum erfitt með að sjá og finna peninga til þess að geta það.  Hvaðan kemur peningurinn, og eigum við…

Read More