6 ástæður þess að fólk forðast fjármálaráðgjöf

Kæru vinir, Nú er vika 22 og við setjum 2200 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 25.300 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar: Nýttu matarafganga í aðra rétti. T.d. álegg á pítsur, í súpur eða pottrétti 6 ástæður þess að fólk forðast fjármálaráðgjöf Þær eru margar ástæðurnar sem okkur finnst koma í veg fyrir að við leitum aðstoðar…

Read More

Samfélagsbanki

Baldvin Björgvinsson skrifar: Það er ekkert lögmál að bankinn þinn hafi það markmið að græða eins mikið á þér og hægt er með öllum tiltækum ráðum. Okurvexti ofan á verðtryggingu, endalaust ný, meiri og hærri þjónustugjöld, jafnvel fyrir það sem þú gerir heima hjá þér í gegnum tölvu og að þú fáir sáralitla vexti á…

Read More

Er fjárhagsvandi hegðunarvandi?

Þrír áhættuþættir hafa áhrif á hegðun okkar í skuldsetningum. Barnsleg hugsun um að það sem við erum að fara að gera reddist, þrýstingur frá maka, fjölskyldu, vinum og öllu samfélaginu um að taka ákvörðun, og auðvelt aðgengi að lánum og fyrirgreiðslum. Skýrslan  Fjöl­skyld­ur sem misstu hús­næði sitt á nauðung­ar­sölu á Suður­nesj­um 2008–2011, eft­ir Láru Krist­ínu…

Read More

Snjóboltaaðferðin

Svokölluð snjóboltaaðferð hentar þeim sem vilja greiða lán og skuldbindingar sínar hraðar niður en greiðsluyfirlit og samkomulag gera ráð fyrir. Frumskilyrði fyrir því að nota snjóboltaaðferðina er að við séum í skilum með afborganir okkar og að við höfum hagrætt daglegum reksti þannig að við eigum aukapeninga til að nota til að greiða inn á…

Read More

Einkaþjálfari í fjármálum

Ráðgjafi hjá Reykjanesbæ gefur út bók og kennir fólki nýjar venjur og viðhorf: Aðalstarf Hauks Hilmarssonar er ráðgjafi hjá fjölskyldu- og félagsþjónustu Reykjanebæjar. Hann hefur einnig kennt fjármálahegðun við Háskóla Íslands og vegna góðrar þátttöku mun hann gera það aftur næsta haust. Nýlega gaf Haukur út verkefnabókina Betri fjármál og hefur opnað ráðgjöf í fjármálahegðun…

Read More