Sparikrukkan 2017 – vika 21

Kæru vinir, Nú er vika 21 og við setjum 2100 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 23.100 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar: Fækkaðu áskriftum á sjónvarpsstöðvum.  Nú er að koma sumar með  öllum sínum tækifærum til að njóta útiverunnar og þá getum við ekki horft á allt sem er í boði í sjónvarpinu. Þá er sniðugt að hætta…

Read More

Borgaralaun – Lausn eða bjarnagreiði?

Hugmyndir um borgaralaun líkt og til dæmis Píratar hafa lagt fram og rætt er göfug og flott hugmynd um að jafna hlut fólks. Í stuttu máli er hugmyndin sú að allir fái sömu upphæð greidda frá ríkinu, óháð stöðu sinni í samfélaginu. Þar með verði eldra og flókið almannatryggingakerfi Tryggingastofnunar lagt af. Fólk geti jafnframt kosið…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 8

Kæru vinir, Nú er vika 8 og við setjum 800 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 3600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að borða afganga. Kvöldmaturinn í gær gæti verið ágætis skyndibiti í hádeginu í dag og fljótlegir afgangadagar geta verið dagana þegar við höfum lítinn tíma til að elda. Dýr þjónustugjöld bankanna Hávær umræða hefur…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 6

Nú er vika 6 og við setjum 600 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 2100 krónur í krukkunni. Heilsa og fjármál Um hver áramót setja margir sér ný markmið eins og bætt heilsa, meiri hreyfing og hollara mataræði. En lífstílsbreytingar eru oft erfiðar af tveim ástæðum, það þarf að venjast nýjum venjum varðandi hreyfingu, mataræði og hugarfarinu…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 1

Kæru vinir, Velkomin í fyrstu viku sparikrukkunnar. Í þessari viku setjum við 100 krónur í krukkuna góðu. Sparikrukkan er nú að fara af stað í fjórðja sinn. Hugmyndin er fengin frá Facebook færslu sem bandarísk kona birti í desember 2013. Margir hafa fylgt okkur öll árin og nýtt sér fræðsluna og sparnaðinn. Ef þú hefur fylgt okkur áður…

Read More

Sparikrukkan – vika 47

Kæru vinir, nú er vika 47 og  við setjum 4.700 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 112.800 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að spyrja hvort við séum að kaupa þörf eða löngun. Hvað gerir þú á hverjum degi án þess að veita því athygli? Setur þú fyrst sokk á hægri fót…

Read More

sparikrukkan – vika 40

Kæru vinir, Nú er vika 40 og við setjum 4.000 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 82.000 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að muna að í hvert sinn sem kaupum eitthvað þá erum við að eyða pening  Fjármálavandi er hegðunarvandi Fjármál okkar fara í hringi, rétt eins og öll önnur hegðun okkar. Venjurnar myndast af því…

Read More

Sparikrukkan – vika 30

Kæru vinir, Nú er vika 30 og við setjum 3.000 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 46.500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að velja verslanir. Ekki fara í “næstu” tiltæku búð. Veldu ódýrustu verslunina sem þú treystir. Farðu í verslanir sem þú hefur aldrei verslað í og gerðu verðkannanir.  Finndu “búðirnar þínar”.  Margir versla pakkamatinn og geymsluvöru í…

Read More

Sparaðu pening strax!

Innkaupalistar eru mikilvægir þegar við endurskipuleggjum fjármálin því það eru litlu hlutirnir sem við kaupum daglega og vikulega sem hafa stærstu áhrifin á útgjöldin. Við erum alltaf að fara í matvörubúðina eða kaupa eldsneyti á bílinn. Margar vörur sem við verslum síendurtekið eru löngu orðnar hversdagslegar og ósýnilegar og líklega veitum við því ekki athygli…

Read More