Sparikrukkan – vika 41

Kæru vinir, Nú er vika 41 og við setjum 4.100 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 86.100 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að kaupa ekki vörur sem þú þarft ekki eða notar ekki bara vegna þess að þú átt afsláttarmiða eða varan er á útsölu eða tilboði.  Árangur Af hverju verður bíll bensínlaus? Algengustu ástæður er að…

Read More