Verður tjaldað við Costco?

Verslanakeðjan Costco mun opna dyrnar á fyrsta stórmarkaði sínum á Íslandi næstkomandi þriðjudag. Við fundum fyrir áhrifum þessa lágvöruverðsrisa fyrir nokkrum mánuðum, til dæmis þegar Sólning ákvað að lækka verð á dekkjum um 40%. Heildsalar voru sagðir leita betri innkaupsverða og fólk sótti um aðild að Costco mörgum mánuðum fyrir opnun. En nú opna þeir…

Read More