Sparikrukkan 2017 – vika 4

Kæru vinir, Nú er vika 4 og við setjum 400 krónur í krukkuna góðu og nú eiga því að vera samtals 1000 krónur í krukkunni. Frá því við settum fyrsta 100 kallinn í krukkuna höfum við tífaldað eign okkar í krukkunni á aðeins fjórum vikum. Sparnaðarráð vikunar er að skrá hvernig við notum peningana okkar. Í síðustu viku fjallaði…

Read More

Sparikrukkan – vika 31

Kæru vinir, Nú er vika 31 og við setjum 3.100 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 49.600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að vita hvert peningarnir okkar eru að fara. Til þess að vita hvert peningarnir okkar eru að fara þá þarf að skrá það. Til eru fjölmargar leiðir til þess að skrá útgjöld og neyslu, allt…

Read More

Sparuikrukkan – vika 25

Kæru vinir, Nú er vika 25 og við setjum 2.500 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 32.500 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að semja um betra verð, afslætti og staðgreiðsluafslátt. Fræðsla vikunnar er umfjöllun um Meniga.is Meniga.is er ókeypis þjónusta sem heldur utan um tekjur og útgjöld þeirra sem notast við rafræn viðskipti. Þar sem flestir…

Read More

Sparikrukkan – vika 20

Kæru vinir, Nú er vika 20 og við setjum 2000 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 21.000 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að kaupa jóla- afmælis- og tækifærisgjafir á tilboðum yfir allt árið. Margir eru með hillu uppi í skáp þar sem þau safna tækifærisgjöfum sem þau hafa keypt á útsölum og tilboðum sem verslanir veita yfir…

Read More

Sparikrukkan – vika 17

Kæru vinir, Nú er vika 17 og við setjum 1700 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 15.300 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að skrá á blað hverju þú hendir af mat. Þá veistu hvað má kaupa minna af þegar þú gerir innkaupalistann. (Lesa meira…) Hugarbókhald Hefur þú einhvern tíma byrjað að spara fyrir einhverju en síðan…

Read More

Viðmiðunarhlutfall útgjalda

Hve miklu af tekjum okkar eigum við að ráðstafa í mat? Hve miklu á að ráðstafa í húsnæði eða í bílinn? Myndin hér að neðan er tillaga ráðgjafa í fjármálameðferð um hvernig tekjur skiptast hlutfallslega á milli útgjaldaliða. Í töflunni má sjá annars vegar hlutfallið með skammtímaskuldum eða án skammtímaskulda. Þar má lesa til dæmis…

Read More

Raunhæf markmið

Þegar einstaklingar og fjölskyldur vilja halda neyslunni stöðugri og í jafnvægi er algengt að setja upp áætlun um hvernig tekjunum sé ráðstafað. Þá er nauðsynjum og öðrum útgjöldum raðað í flokka eða svokallaða sjóði. Hver sjóður er sú upphæð sem við ætlum að eyða í eitthvað fyrirfram ákveðið. Dæmi um slíka sjóði og upphæðir er…

Read More

Rafræn hjálpartæki

Það getur reynst okkur ansi erfitt að leggja af stað í átt til skuldleysis þegar við höfum ennþá aðeins óljósa hugmynd um hvernig við gerum það.  Oftast finnst okkur bara að við þurfum að borga og borga en eigum erfitt með að sjá og finna peninga til þess að geta það.  Hvaðan kemur peningurinn, og eigum við…

Read More

Hvernig halda má fjárhagsáætlun

Ef þú ert í vandræðum með að halda þig við fjárhagsáætlunina þína mæli ég með þessum hugmyndum: 1. Verum raunsæ. Þegar áætla á mánaðarlega neyslu, taktu mið af venjulegri neyslu.  Ef þú eyðir 80.000 kr í mat, ekki skrifa 50.000 kr í áætlunina.  Skrifaðu 80.000 kr en taktu stefnuna á 50.000 kr. Vanmat mun koma þér í vandræði seinna…

Read More