Sparikrukkan – vika 44

Kæru vinir, Nú er vika 44 og við setjum 4.400 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 99.000 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að segja já við aukavinnu.  Fíllinn í postulínsbúðinni Stundum er vitnað í dæmisöguna um fílinn í postulínsversluninni þegar talað er um fólk í erfiðri stöðu. Þegar fíllinn er að komast úr út versluninni er óhjákvæmilegt…

Read More