Samfélagsbanki

Baldvin Björgvinsson skrifar: Það er ekkert lögmál að bankinn þinn hafi það markmið að græða eins mikið á þér og hægt er með öllum tiltækum ráðum. Okurvexti ofan á verðtryggingu, endalaust ný, meiri og hærri þjónustugjöld, jafnvel fyrir það sem þú gerir heima hjá þér í gegnum tölvu og að þú fáir sáralitla vexti á…

Read More

Sparikrukkan vika 2

Velkomin í viku 2 í Sparikrukkunni. Í þessari viku setjum við 100 krónur í krukkuna góðu. Við höfum því sparað 300 krónur. Í viku eitt byrjuðum við að skrá hjá okkur öll útgjöld og við byrjum strax að horfa á hvað gerist við að fá þessar upplýsingar. Það er algengt að þegar við byrjum að skrá niður…

Read More

Hegðun fólks í hagsveiflum

Kreppur koma og fara – aftur og aftur. Í sögulegu samhengi hafa 20 kreppur gengið yfir Ísland á síðustu 140 árum eða að meðaltali á sjö ára fresti (1). Efnahagskerfið okkar gengur í hringi rétt eins og svo margt annað í okkar lífi. Við gætum líkt þessu ferli við árstíðirnar og  góðæri, kreppa, uppsveifla og…

Read More

Viðmiðunarhlutfall útgjalda

Hve miklu af tekjum okkar eigum við að ráðstafa í mat? Hve miklu á að ráðstafa í húsnæði eða í bílinn? Myndin hér að neðan er tillaga ráðgjafa í fjármálameðferð um hvernig tekjur skiptast hlutfallslega á milli útgjaldaliða. Í töflunni má sjá annars vegar hlutfallið með skammtímaskuldum eða án skammtímaskulda. Þar má lesa til dæmis…

Read More