Sparikrukkan 2017 – vika 18

Kæru vinir, Nú er vika 18 og við setjum 1800 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 17.100 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar: Taktu mat með þér í vinnuna Hvenær er rétti tíminn til að byrja að tala við börnin um peninga? Samkvæmt hugmyndafræði Skuldlaus.is þá er rétti tíminn til að ræða fjármál þegar börnin eru nógu gömul…

Read More

Sparikrukkan – vika 18

Kæru vinir, Nú er vika 18 og við setjum 1800 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 17.100 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar: Taktu mat með þér í vinnuna Hvenær er rétti tíminn til að byrja að tala við börnin um peninga? Samkvæmt hugmyndafræði Skuldlaus.is þá er rétti tíminn til að ræða fjármál þegar börnin eru nógu gömul…

Read More

Sparikrukkan – vika 13

Kæru vinir, Nú er vika 13 og við setjum 1.300 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 9.100 krónur í krukkunni. Nú erum við farin að sjá meiri árangur af sparnaðinum þar sem við erum að setja rúmlega þúsund krónur í krukkuna á viku. Þótt við höfum aðeins sparað rúm 6% af heildarupphæðinni þá er einn fjórði liðinn…

Read More

Sparikrukkan – vika 3

Kæru vinir, Nú er vika 3 og við setjum 300 krónur í krukkuna. Í Sparikrukkunni þessa viku eiga þá að vera samtals 600 krónur. Við upphaf sparnaðar er oftar en ekki erfitt að sjá árangur vinnunnar. Það er augljóst í okkar tilfelli þar sem við höfum aðeins safnað 600 krónum á þremur vikum. En ef við veljum að halda áfram mun…

Read More

Fermingar í fjárhagsvanda

Í kringum páska eru fermingar og fermingaveislur með öllu sínu tilstandi og kostnaði. Flestir komast nokkuð vel frá þessum verkefnum en það er þó nokkuð stór hópur fólks sem er í vanda með fermingar vegna tekjuleysis. Ferming er stór hluti af ungdómnum. Fyrir marga er þetta viðurkenning á að vera ekki lengur barn heldur ungmenni….

Read More

Að safna fyrir nýju barni

Í fréttum RÚV var á dögunum fjallað um að foreldrar hafi ekki efni á að vera í fæðingarorlofi og að búið sé að eyðileggja fæðingarorlofssjóð. Að mínu mati er þessi umræða á villigötum. Barnaeignir og uppeldi barna er vissulega viðbættur kostnaður og framlag ríkis til nýbakaðra foreldra er nauðsynlegt til að veita þeim tækifæri til að vera…

Read More