Einkaþjálfari í fjármálum

Ráðgjafi hjá Reykjanesbæ gefur út bók og kennir fólki nýjar venjur og viðhorf: Aðalstarf Hauks Hilmarssonar er ráðgjafi hjá fjölskyldu- og félagsþjónustu Reykjanebæjar. Hann hefur einnig kennt fjármálahegðun við Háskóla Íslands og vegna góðrar þátttöku mun hann gera það aftur næsta haust. Nýlega gaf Haukur út verkefnabókina Betri fjármál og hefur opnað ráðgjöf í fjármálahegðun…

Read More

Verðmætaþoka

Í nýlegri frétt í Ríkisútvarpinu var rætt um hve mikið magn óskilamuna safnist upp í skólum og íþróttamiðstöðvum. Í einu tilfelli taldi umsjónarmaður að óskilamunir fylltu eina þvottakörfu á dag. Nokkuð sem vakti athygli er að þrátt fyrir að fólk fái tilkynningu símleiðis um að eiga óskilamuni þá kæmu ekki allir að sækja eigur sínar….

Read More

Raunhæf markmið

Þegar einstaklingar og fjölskyldur vilja halda neyslunni stöðugri og í jafnvægi er algengt að setja upp áætlun um hvernig tekjunum sé ráðstafað. Þá er nauðsynjum og öðrum útgjöldum raðað í flokka eða svokallaða sjóði. Hver sjóður er sú upphæð sem við ætlum að eyða í eitthvað fyrirfram ákveðið. Dæmi um slíka sjóði og upphæðir er…

Read More