Að búa til peninga

Ólafur Margeirsson, hagfræðingur skrifar: Ekki allir átta sig á því að hver og ein einasta króna í umferð á Íslandi er skuldbinding einhvers. Seðlar og mynt eru t.d. skuldbinding ríkissjóðs í gegnum Seðlabanka Íslands. Um innistæður hjá Seðlabanka Íslands, sem er banki bankanna og banki ríkissjóðs, gildir hið sama. Þetta eru peningar sem ríkissjóður eða…

Read More

Sparikrukkan 2017 – vika 8

Kæru vinir, Nú er vika 8 og við setjum 800 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 3600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að borða afganga. Kvöldmaturinn í gær gæti verið ágætis skyndibiti í hádeginu í dag og fljótlegir afgangadagar geta verið dagana þegar við höfum lítinn tíma til að elda. Dýr þjónustugjöld bankanna Hávær umræða hefur…

Read More

Sparikrukkan – vika 8

Kæru vinir, Nú er vika 8 og við setjum 800 krónur í krukkuna góðu. Nú eiga því að vera samtals 3600 krónur í krukkunni. Sparnaðarráð vikunnar er að borða afganga. Kvöldmaturinn í gær gæti verið ágætis skyndibiti í hádeginu í dag og fljótlegir afgangadagar geta verið dagana þegar við höfum lítinn tíma til að elda. Dýr þjónustugjöld bankanna Hávær umræða hefur…

Read More

Þeir sem skulda tapa alltaf

Gunnar Smári Egilsson skrifaði í Fréttatímann 21. júlí 2015. Birt með góðfúslegu leyfi hans : Skoðum aðeins hvernig kjör fólks breyttust frá aldamótum og fram til 2007; á árunum sem leiddu til hruns efnahagslífsins. Á þessum sjö árum jukust atvinnutekjur einstaklinga um 46 prósent á föstu verðlagi. Heildartekjurnar jukust mun meira vegna mikillar hækkunar fjármagnstekna…

Read More

Bankarnir eru krabbamein

Gunnar Smári Egilsson skrifaði í Fréttatímann 6. júlí 2015. Birt með góðfúslegu leyfi hans: Frá því að bankarnir þrír, Íslandsbanki, Arionbanki og Landsbankinn, voru endurreistir fyrir almannafé hafa þeir skilað 392 milljarða króna hagnaði á núvirði. 419 milljarða króna hagnaði séu fyrstu þrír mánuðir þessa árs teknir með. Þetta er hreint ævintýralegur hagnaður í ekki…

Read More

Rafræn hjálpartæki

Það getur reynst okkur ansi erfitt að leggja af stað í átt til skuldleysis þegar við höfum ennþá aðeins óljósa hugmynd um hvernig við gerum það.  Oftast finnst okkur bara að við þurfum að borga og borga en eigum erfitt með að sjá og finna peninga til þess að geta það.  Hvaðan kemur peningurinn, og eigum við…

Read More