Atvinnuleysisbætur snúast ekki um bæturnar

Atvinnuleysisbætur hafa verið algeng tekjulind einstaklinga síðastliðin ár. Margir sóttu rétt sinn til Vinnumálastofnunar (VMST) eftir bankahrunið 2008 vegna atvinnuleysis til að bregðast við tekjumissi. Síðastliðin ár hef ég tekið eftir auknum misskilningi á hvernig atvinnuleysisbætur eru í raun uppbyggðar. Margir þeirra sem ég hef aðstoðað telja þetta vera sjálfsagðan rétt sinn til bóta –en…

Read More