Þingsályktun um umbætur í fyrirkomulagi peningamyndunar

Það er sívaxandi skoðun á meðal landsmanna að fjárhagsvandi okkar sé tilkominn vegna rangrar peningastefnu og að núverandi fjármálakerfi sé rót verðbólguvanda og ofþenslu í hagkerfinu. Skuldlaus.is telur ástæðu til að fagna því að tólf þingmenn fimm þingflokka hafa nú lagt fram þingsályktun um umbætur á fyrirkomulagi peningamyndunar.  Skipuð verði nefnd sex þingmanna sem vinna…

Read More