Hvatvísi í fjármálunum

Eitt þeirra atriða sem geta haft mikil áhrif hafa á fjármálin okkar er okkar eigin fljótfæni. Við tökum hvatvísar ákvarðanir sem okkur finnast á þeim tímapunkti vera bestu mögulegu ákvarðanirnar eða að við upplifum að við verðum að gera þetta. Dæmi um að fólk segi upp í vinnu sem þeim líkar ekki eða er þeim erfið…

Read More

Fjármál og ADHD

Í nútímasamfélagi greiðum við fyrir lífsgæði okkar með peningum. Við greiðum fyrir efnisleg lífsgæði áborð við mat, föt og húsnæði, menningarleg lífsgæði eins og ýmis konar afþreyingu, og siðferðisleg lífsgæði eins og trú, vináttu og stjórnmálaskoðanir. Fátækt er þegar við getum ekki aflað okkur eitthvert þessara lífsgæða og þar með skerðum gæði daglegs lífs (Haukur…

Read More