Stöðupróf í fjármálum Taktu prófið og mældu hvort þú sért í fjárhagsvanda Forðast þú að opna gluggaumslög eða heimabanka? Já, opna engin Gluggaumslög eða heimabanka Nei, ekkert mál að opna gluggaumslög og fara í heimabankann Stundum get ég ekki opnað gluggaumslög eða farið í heimabankann Notar þú meira og meira af mánaðarlegum tekjum þínum til að greiða skuldir þínar? * Þú átt minna og minna afgangs um hver mánaðarmót vegna þess að það fer meira í að greiða afborganir skulda já, afborganir hækka stöðugt Nei, allt við það sama Stundum borga ég meira en venjulega Vinnur þú eða maki þinn yfirvinnu eða í aukavinnu til að ná endum saman? Já, við værum gjaldþrota ef við værum ekki að vinna aukavinnu Nei, þarf þess ekki Stundum verður að grípa í aukavinnu til að rétta fjármálin af Hefur þú fengið bréf frá innheimtufyrirtæki vegna ógreiddra reikninga? Já, ég er alltaf að fá einhver bréf Nei, hef ekki fengið innheimtubréf Stundum koma bréf þegar þa ðgengur illa í fjármálunum Lendir þú í fjárhagsvanda ef þú eða maki þinn missir vinnuna? Já, strax um næstu mánaðarmót Nei, Við eigum varasjóði sem hjálpa okkur næstu 6 til 9 mánuði Já, en ekki fyrr en eftir einn til tvo mánuði Hefur þú áhyggjur af áliti annarra ef þú segir að þú hefur ekki efni á að fara eða gera eitthvað, t.d. bíó eða kaffihús ? Já, það er óþægilegt að auglýsa hvað maður er blankur Nei, ég hugsa ekki um hvað öðrum finnst Stundum er erfitt að viðurkenna að ég á ekki pening til að gera eitthvað skemmtilegt með vinum mínum Nærðu endum saman um mánaðarmót? *Að ná endum saman er að greiða alla reikninga og skuldbindingar og eiga nægar tekjur til að lifa út mánuðinn án þess að taka lán eða nota kreditkort. Já, ég næ endum saman Nei, oftar en 3 sinnum á ári næ ég ekki endum saman 2 til 3 á ári næ ég ekki endum saman Tekur þú út sparifé til að borga reikninga? Já, mér tekst aldrei að spara neitt. Fer allt í skuldir aftur Nei, ég nota sparnaðinn ekki í að greiða reikninga eða skuldir Stundum þarf ég að taka út pening til að redda einum og einum reikningi Borgarðu oft reikninga eftir gjalddaga? Já, borga aldrei á réttum tíma Nei, alltaf á réttum tíma Stundum þarf ég að geyma reikninga og borga þá seinna Ert þú með áhyggjur af hvernig á að greiða reikninga? Já, miklar og stöðugar áhyggjur Já, er stundum með áhyggjur Nei, engar áhyggjur Ertu hætt/ur að vita heildarupphæð skulda þinna? Já, veit ekki hvað ég skulda Nei, veit nokkurn vegin hvað ég skulda Nei, er með skráð nákvæmlega hvað ég skulda Borgarðu reikningana þína með peningum sem er ætlað til annarra hluta, t.d. sparnað fyrir sumarfrí, barnabætur og/eða meðlag? Já Nei Stundum Sleppir þú viðtölum við lækni eða tannlækni vegna þess að þú hefur ekki efni á þeim? Já , ég hef ekki efni á neinu svoleiðis Já, stundum verð ég að sleppa svoleiðis Nei, fer alltaf til læknis þegar ég þarf Fullnýtir þú hámarksheimild yfirdráttar eða kreditkorta? *Þá ert þú að nota lán eða kreditkort til að ná endum saman af því að þú ert búin/ með peninginn Já, ég nota alltaf lán eða kreditkort til að ná endum saman Nei, nota ekki lán eða kreditkort til að borga daglegt líf Stundum verð ég að nota kreditkort eða lán Hvernig metur þú eigin fjárhagsstöðu? Mjög slæm fjárhagstaða Slæm fjárhagsstaða Óásættanleg staða Góð fjárhagsstaða Mjög góð fjárhagsstaða Frábær fjárhagsstaða Tekurðu lán eða notar kreditkort til að borga fyrir hluti sem þú keyptir áður með peningum, t.d. mat eða föt? Já Nei Stundum Loading … Question 1 of 16 © Skuldlaus.is