Sparnaðarhugmyndir fyrir árið 2014

Untitled-1

Hér er sparnaðarhugmynd sem við fengum senda frá lesanda þar sem við byrjum á að setja 100 krónur í stóra krukku og hækkum sparnaðinn um 100 krónur í hverri viku allt árið.

Skuldlaus.is býður þeim sem vilja að skrá sig hér og fá vikulega áminningu um að spara.

100kr-sparnaður

bokhaskoalprent-ofan-post