Fjárhagslegur samskiptavandi eru öll óhollu og skaðandi samskiptin sem við eigum með og í gegnum peninga.
Fjármál geta verið tilfinningalega hlaðin og þá forðumstvið að tala við aðra til að forðast tilfinningalegar uppsveiflur.
Fjárhagsleg hegðun okkar hefur áhrif á aðra í kringum okkur. Oftast fjölskyldu, maka, börn og vini.
Skömm, sektarkennd, feluleikir, lygar og leyndarmál lita samskiptin.
44% forðast að ræða persónuleg fjármál. Meiri líkur eru samkvæmt þessari könnun á að fólk ræði um eigið kynlíf, pólitík og trúmál en fjármálin (Wells Fargo, 2014). Í breskri könnun sem 15.000 manns svöruðu voru 3% aðspurðra ekki reiðubúin tilbúin að ræða um kynlíf en 20% neituðu að ræða um tekjur sínar.( Johnson, Nardone, Clifton, Mindell, Copas, o.fl., 2015).