Rafrænn persónuafsláttur

Untitled-1

Þær breytingar verða á persónuaflætti núna um áramótin að gömlu skattkortin detta út og tekinn verður upp rafrænn persónuafsláttur. Engar breytingar verða fyrir okkur launamenn og við þurfum ekkert að gera. Breytingin á að verða snuðrulaus.

Hér fyrir neðan eru tvö stutt myndbönd frá ríkisskattstjóra sem skýra breytingarnar.

header-fyr-post