Námskeið í fjármálahegðun – Akureyri

bok-ofan-post

skrá-migÞann 12.nóvember næstkomandi fá Akureyringar í fyrsta sinn tækifæri til að sækja einstakt námskeið í fjármálahegðun. Á námskeiðinu er kennd ný leið til að nálgast fjármál okkar en á námskeiðinu er fjármálahegðun okkar skoðuð út frá hegðun okkar, vana og tilfinningum. Fyrirlesari er Haukur Hilmarsson, vottaður ráðgjafi í fjármálahegðun frá Center of Financial Social Work. Haukur hefur kennt námskeið sitt hjá fjölmörgum fyrirtækjum, Endurmenntun Háskóla Íslands, sveitarfélögum og símenntunarmiðstöðvum. Einnig hefur hann sinnt einstaklingsráðgjöf um áralangt skeið.
Það má því með sanni segja að hér fæst frábært tækifæri til að bæta fjármálin, auka fjárhagslega núvitund og að endurskoða viðhorfin til fjármálanna.

Staðsetning:

Símey, Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar, Þórsstíg 4, Akureyri

Tími:

  1. nóvember, kl. 19:00 til 22:00 (eftir [eme_countdown id=15] daga)

 Fyrirkomulag:

Námskeiðið samanstendur af kennslu þann 12. nóvember og eftirfylgni í fjórar vikur.

  1. Námskeið um fjármálahegðun okkar
  2. Eftirfylgni og stuðningur samhliða verkefnavinnu í fjármálahegðun

 Nokkur sæti laus á snemmskráningarverði með 25% afslætti eða kr. 17.900. Skráðu þig strax!

Almennt verð er 23.900 kr. á mann. Innifalið er verkefnabókin Betri fjármál og fjögurra vikna eftirfylgni í tölvupóstum og umræðum á vefnum.

 

Skráning lokar á miðnætti 10. nóvember

Allar nánari uppýsingar um námskeiðið veitir Haukur í síma 699-4070.

Ummæli þátttakenda:

  • “Ég vissi ekki að það væri hægt að gera fjármál svona skemmtileg”
  • “Ég kom hingað til að læra um bókhald en þetta er miklu skemmtilegra”
  • „Það tók mig þrjár vikur að ná tökum á fjármálunum mínum og vera ekki peningalaus í síðustu viku mánaðarins. Ég held það hafi ekki gerst síðan dóttir mín fæddist og hún er 14 ára“
  • „Ég hlakka til að laga fjármálin mín“

skrá-mig

Untitled-1