Námskeið fyrir atvinnulausa á Akranesi og í Borgarnesi

namskeid

Næstkomandi þriðjudag 26. janúar hefjast námskeið fyrir atvinnulausa á skrá hjá Vinnumálastofnun Vesturlands. Námskeiðin verða á Akranesi, í Borgarnesi og á Grundarfirði.

Ef þú ert á atvinnuleysisbótum og býrð í nágrenni þessara staða getur þú skráð þig eitt þessara námskeiða á vef Vinnumálastofnunnar eða smellt á myndina hér fyrir neðan.

skrá-mig-MSS

 

 

 

 

bok-ofan-post