Mánaðayfirlit sparikrukkunnar

Untitled-1

image
image

Hulda Rós sendi okkur þessi yfirlit yfir hversu miklu við söfnum í sparikrukkuna á hverjum mánuði. Annars vegar er farin leiðin sem flestir velja og byrja smátt og hækka upphæða. Hins vegar er leiðin sem líka er vinsæl þar sem við leggjum mest til hliðar í janúar og lækkum upphæðina út árið.
Til gamans má nefna að áskrifendur að póstlistanum eru nú að nálgast 600. Skráðu þig í sparikrukkuna og eignastu að minnsta kosti 137.800 krónur í lok árs
Sparnaðarráð dagsins er að læra að framkvæma einfaldar viðgerðir og viðhald á bílnum og heimilinu.

namskeid