Höfum opnað í Reykjavík

panta-bok-fritt

Við höfum flutt hluta starfsemi okkar til höfuðborgarinnar til þess að geta sinnt betur þeim fjölda viðskiptavina okkar sem búa þar. Við erum á annarri hæð í Borgartúni 3, (sjá staðsetningu á korti).

Sem fyrr eru viðtalstímar samkvæmt samkomulagi og hægt er að panta viðtal hér á heimasíðunni eða með tölvupósti til haukur@skuldlaus.is

Við verðum áfram með starfsemi í Reykjanesbæ og sinnum suðurnesjabúum sem fyrr.

namskeid