Góð viðbrögð við fjarkennslu

panta-bok-fritt

Fjölmargir vinir Skuldlaus.is eru þessa dagana að læra hugmyndafræði okkar í betri fjármálum á nýju fjarnámskeiði. Námskeið þar sem þú getur á aðeins fimm vikum snúið vörn í sókn.

Fjarnámskeiðið byggir á verkefnabókinni Betri fjármál sem kennd hefur verið á fjölmörgum námskeiðum síðan 2014, þar á með í Háskóla Íslands, Endurmenntun Háskólans, Vinnumálastofnun og Starfsendurhæfingastöðvum víða um land. Þau telja hundruði sem hafa bætt fjármálin með hugmyndafræði Hauks Hilmarssonar ráðgjafa Skuldlaus.is

Skráning á fjarnámskeið á netinu: Smelltu hér

Untitled-1